Skipting veiðidaga og sala veiðileyfa

Veiðidögum er skipt milli jarðeigenda skv. þessu skjali: Skipting veiðidaga 2018 og er veiðimönnum bent á að hafa beint samband við þá jarðeigendur sem vilja selja leyfi og eru listaðir hér fyrir neðan. Veiðibókin er  staðsett í anddyri hótelsins og ber ÖLLUM að skrá ALLA veiði í bókina eða senda veiðitölur á formann, mailto:anndadi@gmail.com
Jörð Söluaðili Sími Netfang
Ásmundarnes Halldór Guðmundsson 8927442 halldorg51@gmail.com
Bakki Ekki seld leyfi
Framnes Ekki seld leyfi
Hvammur Ekki seld leyfi
Kaldrananes I Ekki vitað

Kaldrananes II veida.is selur laus leyfi
Klúka (Kaldraneneshreppur) Ekki seld leyfi
Oddi Ekki vitað

Skarð (Kaldrananeshreppur) Ekki seld leyfi
Sunndalur Ekki vitað
Svanshóll Halla eða Finnur 8682676 (Halla) finnurol@gmail.com

Auglýsingar

7 svör to “Skipting veiðidaga og sala veiðileyfa”

 1. Arnlín Óladóttir Says:

  ó, sem sagt ef við eigum EKKI fimmtudaga

  • Hörður Olavson Says:

   Ég hef farið að ósk Framnesinga og passað að þeir fái ekki fimmtudaga.

 2. Arnlín Óladóttir Says:

  Ef við eigum fimmtudaga er okkur á Bakka alveg sama að skipta

 3. Hörður Olavson Says:

  Leiðrétt ártal dagsetningum

 4. Hörður Olavson Says:

  Skipting veiðidaga er komin inn á vefinn – sjá: https://bleikja.net/veidileyfi/

  Hörður

 5. Hörður Olavson Says:

  Sæll Smari,

  Það er sjalfsagt að reyna að taka tillit til oska ykkar i Framnesi við næstu uthlutun. En þvi miður verður þessi uthlutun að standa.

  Kveðja, Hörður

 6. SmáriEinarsson Says:

  skipting veiðidaga,gengur ekki gagnvart Framnesi. við getum ekki notað fimmtudaga,þeir eru skiptidagar hjá okkur. allir aðrir dagar eru í lagi.
  Þá væri mjög æskilegt að hafa sem jafnast úthlutunn á milli fimmtudaga sérstaklega frá 15/7 – 26/8

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: