Skipting veiðidaga og sala veiðileyfa
Veiðidögum er skipt milli jarðeigenda skv. þessu skjali: Skipting veiðidaga 2022 og er veiðimönnum bent á að hafa beint samband við þá jarðeigendur sem vilja selja leyfi og eru listaðir hér fyrir neðan. Veiðibókin er staðsett í anddyri hótelsins og ber ÖLLUM að skrá ALLA veiði í bókina eða senda veiðitölur á formann, mailto:anndadi@gmail.com
Jörð | Söluaðili | Sími | Netfang |
Ásmundarnes | Ekki vitað | ||
Bakki | Ekki seld leyfi | ||
Framnes | Ekki seld leyfi | ||
Hvammur | Ekki vitað | ||
Kaldrananes I | Ekki vitað | ||
Kaldrananes II | veida.is selur laus leyfi |
http://veida.is | info@veida.is |
Klúka (Kaldraneneshreppur) | Ekki seld leyfi | ||
Oddi | Ekki vitað | ||
Skarð (Kaldrananeshreppur) | Ekki seld leyfi | ||
Sunndalur | Ekki vitað | ||
Svanshóll | Halla eða Finnur | 8682676 (Halla) | finnurol@gmail.com |
22.1.2021 kl. 16:29 |
Skipting veiðidaga sumarði 2021: https://bleikja.net/about/veidileyfi/
23.1.2019 kl. 18:59 |
Skipting veiðidaga 2019 er komin á vefinn: https://bleikja.net/about/veidileyfi/
21.5.2019 kl. 19:20 |
Sæll Framnes er oftast sett á miðvikudögum er þetta rugl í uppsetningunni eða bara sérvalið. Skiptingar okkar eru alltaf frá fimmtudegi til fimmtudags, væri betra að hafa þetta meira random
2.6.2019 kl. 22:13
Sæll Sigfús, Að ósk ykkar í Framnesi gæti ég þess að úthluta ykkur ekki veiði á fimmtudögum. Veiðidagar færast aftur um 2 daga á ári og þetta árið falla dagar Framnes á miðvikudaga og sunnudaga og næsta sumar í flestum tilfellum á föstudaga og mánudaga.
21.3.2017 kl. 23:20 |
ó, sem sagt ef við eigum EKKI fimmtudaga
22.3.2017 kl. 10:31 |
Ég hef farið að ósk Framnesinga og passað að þeir fái ekki fimmtudaga.
21.3.2017 kl. 23:19 |
Ef við eigum fimmtudaga er okkur á Bakka alveg sama að skipta
24.4.2013 kl. 13:23 |
Leiðrétt ártal dagsetningum
4.4.2011 kl. 18:13 |
Skipting veiðidaga er komin inn á vefinn – sjá: https://bleikja.net/veidileyfi/
Hörður
26.5.2010 kl. 10:13 |
Sæll Smari,
Það er sjalfsagt að reyna að taka tillit til oska ykkar i Framnesi við næstu uthlutun. En þvi miður verður þessi uthlutun að standa.
Kveðja, Hörður
6.5.2010 kl. 21:53 |
skipting veiðidaga,gengur ekki gagnvart Framnesi. við getum ekki notað fimmtudaga,þeir eru skiptidagar hjá okkur. allir aðrir dagar eru í lagi.
Þá væri mjög æskilegt að hafa sem jafnast úthlutunn á milli fimmtudaga sérstaklega frá 15/7 – 26/8