Veiðisvæðið

Veiðisvæðið nær frá ósi upp að ármótum Goðdalsár og Sunndalsár.  Efsti veiðistaður svæðisins er Berghylur og er öll veiði bönnuð ofan hans í Goðdalsá (tilheyrir öðru veiðisvæði.)  Sjá kort hér: (kort af Bjarnarfjarðará. (PDF 362 KB)

Akstur utan vega er bannaður þó móti fyrir slóða.

Skila skal veiðiskýrslu hjá söluaðila (þ.e. hver jarðeigandi ber ábyrgð á að safna veiðiskýrslum frá sínum dögum).


%d bloggurum líkar þetta: